Fara í efni

Umsóknir og eyðublöð

Umsóknir og eyðublöð eru ýmist send rafrænt í gegnum Mínar síður Múlaþings eða önnur kerfi sem sveitarfélagið notar og svo eru einstak umsóknir eru enn á papprísformi eða pdf sem hægt er að senda í tölvupósti á mulathing@mulathing.is eða skila á skrifstofur sveitarfélgsins.

Á Mínum síðum Múlaþings geta prófkúruhafar fyrirtæka og stofnanna valið að innskrá sig í nafni fyrirtækisins. Hægt er að veita öðrum aðgang með því að gefa umboð í gegnum island.is sjá nánar Umboð og aðgangsstýring á Ísland.is.

Styrkir

Umsókn um menningarstyrk (IS)  |   Application for Cultural Grant (EN) 

Umsókn um styrk til íþrótta- og tómstundastarfs 

Umsókn um styrk úr Jólasjóði

Húsnæði og búseta

Umsókn um afslátt af fasteignaskatti tengill á síðu

Umsókn um afslátt af fasteignaskatti, í umboði umsækjanda tengill á síðu

Umsókn um leiguíbúð hjá Ársölum bs.

Umsókn um leiguhúsnæði í eigu Múlaþings, aðrar en félagslegar íbúðir tengill á síðu - Engar íbúðir eru i auglýsingu núna.

Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning tengill á síðu

Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning fyrir 15 - 17 ára barn tengill á síðu

Dagforeldrar

Umsókn um daggæsluframlag tengill á síðu

Umsókn um niðurgreiðslu á daggæslugjöldum í Múlaþingi

Umsókn um leyfi til daggæslu barna í heimahúsi tengill á síðu

Grunn- og leikskólar

Umsókn um leikskólavist tengill á síðu 

Innritun í grunnskóla tengill á síðu

Umsókn um breytingu á skólavist tengill á síðu 

Umsókn um skólavist utan sveitarfélags tengill á síðu

Félagsþjónusta

Umsókn um stuðningsþjónustu tengill á síðu

Umsókn um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk tengill á síðu

Umsókn um snjómokstur fyrir einstaklinga með umfangsmiklar stuðningsþarfir tengill á síðu

Umsókn um félagslegt leiguhúsnæði tengill á síðu

Umsókn um fjárhagsaðstoð tengill á síðu 

Umsókn um garðslátt fyrir einstaklinga með umfangsmiklar stuðningsþarfi tengill á síðu

Umsókn um stuðningsfjölskyldu hjá félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs pdf merki

Umsókn um stuðningsfjölskyldu fatlaðs barns tengill á síðu 

Umsókn um notendastýrða persónulega aðstoð, NPA tengill á síðu 

Umsókn um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks tengill á síðu 

Uppsögn leigu á íbúð pdf merki

Umsókn um dægradvöl aldraðra pdf merki

Dýrahald

Umsókn um leyfi til hundahalds tengill á síðu

Umsókn um leyfi til kattahalds tengill á síðu

Umsókn um leyfi til að halda fiðurfénað tengill á síðu

Umsókn um afslátt af hundaleyfisgjöldum tengill á síðu

Umsókn um afslátt af kattaleyfisgjöldum tengill á síðu

Uppsögn á leyfi til dýrahalds tengill á síðu

Framkvæmdir og skipulag

Umsókn um byggingarlóð tengill á síðu

Eigandi - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi tengill á síðu

Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi tengill á síðu

Umsókn um tilkynningarskylda mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild og -leyfis tengill á síðu

Umsókn um niðurrif mannvirkja tengill á síðu

Umsókn um stöðuleyfi tengill á síðu

Beðni um úttekt á leiguhúsnæði pdf merki

Umsókn um framkvæmdaheimild og -leyfi tengill á síðu 

Síðast uppfært 02. desember 2024
Getum við bætt efni þessarar síðu?