Fara í efni

Óbyggðanefnd svæði til meðferðar, Austfirðir

Kröfur fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins um þjóðlendur á svæði 11, Austfjörðum, er til meðferðar hjá Óbyggðarnefnd.  Krafan var gerð  25. janúar 2022, sbr. 10. gr. þjóðlendulaga, nr. 58/1998.

Allar um upplýsingar um meðferð Óbyggðanefndar á þessari kröfu er að finna á vefsíðu Óbyggðanefndar.

Kynning á heildarkröfum skv. 12. gr. þjóðlendulaga stendur yfir 15. nóvember – 15. desember 2022.

Frestur til athugasemda er til 22. desember 2022.

Síðast uppfært 17. nóvember 2022
Getum við bætt efni þessarar síðu?