Fara í efni

Íþrótta- og tómstundafélög

Í sveitarfélaginu Múlaþingi er aðstaða til alls kyns íþróttaiðkunar mjög góð. Þrjár sundlaugar eru í sveitarfélaginu, fimleikahús, sparkhöll, líkamsræktarsalir og aðrir íþróttasalir í ýmsum stærðum.
Í íþróttahúsum og sundlaugum er notast við Veskislausn Wise til að halda utan um kort í mannvirkin og er hægt að kaupa kort í gegnum midi.mulathing.is.

Öflugt og fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf er í boði fyrir alla aldurshópa. Hér fyrir neðan má finna lista yfir þau íþrótta- og tómstundafélög sem eru í sveitarfélaginu:

Síðast uppfært 28. ágúst 2023
Getum við bætt efni þessarar síðu?