Fara í efni

Sorphirða og flokkun

Sveitarfélögum er skylt að sækja fjóra úrgangsflokka frá heimilum: matarleifar, pappír og pappa, plast og blandaðan úrgang. Einnig er skylt að safna textíl, málmi og gleri á grenndarstöðvum. Að auki er tekið við ýmsum úrgangsflokkum á söfnunarstöðvum.

Sorpílát

Umsókn um breytingu á sorpílátum 

Umsókn um heimajarðgerð

Upplýsingar

Upplýsingar um flokkun úrgangs í Múlaþingi

Sorphirðudagatöl Múlaþings

Upplýsingar um söfnunar- og grenndarstöðvar í Múlaþingi

Algengar spurningar og svör um sorphirðu og flokkun

Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs

Senda má póst á verkefnastjóra umhverfismála fyrir nánari upplýsingar.

Úrgangsfróðleikur

Ýmsar hagnýtar upplýsingar um flokkun heimilisúrgangs má nálgast á vefsíðu Umhverfisstofnunar urgangur.is  

Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Múlaþingi

Síðast uppfært 09. maí 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?