Fara í efni

Almenningssamgöngur

Almenningssamgöngur Múlaþings

Allar ferðir almenningssamgangna á vegum Múlaþings eru gjaldfrjálsar.

Strætó, Fellabær og Egilsstaðir

Ekið er á einum bíl alla virka daga og er lagt upp frá Fellabæ. 

Verktaki er Sæti ehf netfang: hlynur@saeti.is og sími 867 0528

Strætó Fellabær - Egilsstaðir

Brúarás

Íbúum gefst kostur á að nýta sér almenningssamgöngur í dreifbýli milli Egilsstaða og Brúarás, í tengslum við skólaakstur. Skólanemar ganga þó fyrir í þeim ferðum.


Strætó á austurlandi

Strætó bs. sér um áætlunarferðir á landsbyggðinni. Þjónustan er ekki á forræði Múlaþings.

Strætó á austurlandi

Síðast uppfært 01. mars 2023
Getum við bætt efni þessarar síðu?