Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44

Opnunartími skrifstofu :

Virkir dagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Heimastjórn Seyðisfjarðar

Vilji íbúar senda inn erindi til Heimastjórnar Seyðisfjarðar þurfa þau að berast í síðasta lagi miðvikudag fyrir viðkomandi fund. Mikilvægt er að erindin séu merkt réttri heimastjórn. Erindi má koma á skrifstofur sveitarfélagsins eða senda á netfangið mulathing@mulathing.is

Starfsmaður heimastjórnar er Aðalheiður Borgþórsdóttir og hægt er að hafa samband á netfangið adalheidur.borgthorsdottir@mulathing.is

Heimastjórn Seyðisfjarðar

Erindisbréf Heimastjórnar

Fundargerðir Heimastjórnar

Fundadagatal Heimastjórnar

 

Hér má finna upplýsingar og netföng hjá starfsfólki innan stjórnsýslu Múlaþings

Hér má finna upplýsingar um símanúmer og netföng stofnana í Múlaþingi.

 

 

 


Bloggsíða Veðurstofu Íslands - þar er hægt að skoða staðsetningu svæðisins er um ræðir og hreyfingar á speglum, auk þess sem þar má fá ítarlegri upplýsingar um stöðu mála.

Tilkynningaborði á Veðurstofu Íslands - þar er hægt að nálgast upplýsingar um vöktun og fleira.

Fréttir frá Seyðisfirði

19.01.2022
Fréttir Borgarfjörður Djúpivogur Egilsstaðir Seyðisfjörður

Frístundastarf í sveitarfélaginu kynnt á opnum fjarfundi

Kynningunni hefur verið frestað til 9. febrúar sökum sóttkvíar heimsóknargesta. Á morgun miðvikudag fer fram opin kynning á frístundastarfi í sveitarfélaginu í fjarfundarformi.
05.01.2022
Fréttir Seyðisfjörður

Mat á aðstæðum á Seyðisfirði – slæmt veður framundan á landinu / Conditions in Seyðisfjörður due to the oncoming cyclone

/ english // polska // Þetta úrkomuskot er ekki talið geta valdið skriðuhættu við Seyðisfjörð en skriðuvakt VÍ fylgist með mælum á svæðinu.
03.01.2022
Fréttir Seyðisfjörður

Tilkynning vegna óveðurs á Seyðisfirði

Ítrekað er því við íbúa að vera ekki á ferðinni fyrr en veðrið er gengið niður.
29.12.2021
Fréttir Borgarfjörður Djúpivogur Egilsstaðir Seyðisfjörður

Áramót, brennur og flugeldar í Múlaþingi

Upplýsingar um flugeldasýningar og flugeldasölur. Því miður verða engar brennur í Múlaþingi

Viðburðir á Seyðisfirði

20.-30. jan

Brenglað, bogið, bylgjað

Skaftfell, Seyðisfjörður
Var efnið á síðunni hjálplegt?