Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Mynd: Elín Elísabet Einarsdóttir
17.11.25 Fréttir

Fyrri úthlutun menningarstyrkja 2026

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2026. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2025.
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri Múlaþings
28.11.25 Fréttir

Fundað með forsætisráðherra vegna Seyðisfjarðar

Sveitarstjóri, forseti sveitarstjórnar og byggðaráð áttu fund með forsætisráðherra um málefni Seyðisfjarðar í gær, fimmtudaginn 27. nóvember.
Ljósin tendruð á jólatrjám
27.11.25 Fréttir

Ljósin tendruð á jólatrjám

Aðventan er á næsta leiti og jólin minna á sig hvert sem litið er. Ljósum skreytt jólatré eru ómissandi þáttur í jólastemningunni og töfrum líkast þegar ljósin á þeim kvikna í skammdegisrökkrinu.
Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins
31.10.25 Tilkynningar

Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins

Vegna uppfærslu á fjárhagskerfi Múlaþings verður fjárhagsupplýsingagjöf mjög takmörkuð á meðan á þessari vinnu stendur þar sem ekkert aðgengi verður að kerfinu.

Viðburðir á Seyðisfirði

5.-12. des

Grát Bleikur

Skaftfell, Austurvegi 42, Seyðisfirði
22. nóv - 20. feb

Selma Hreggviðsdóttir - Mjúkar mælingar

Sláturhúsið, Egilsstöðum
5.- 6. des

Jólavika+ á Seyðisfirði

Seyðisfjörður
6. des

Aðventutónleikar

Félagsheimilið Herðubreið

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?