Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44

Opnunartími skrifstofu :

Virkir dagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Heimastjórn Seyðisfjarðar

Vilji íbúar senda inn erindi til Heimastjórnar Seyðisfjarðar þurfa þau að berast í síðasta lagi miðvikudag fyrir viðkomandi fund. Mikilvægt er að erindin séu merkt réttri heimastjórn. Erindi má koma á skrifstofur sveitarfélagsins eða senda á netfangið mulathing@mulathing.is

Starfsmaður heimastjórnar er Aðalheiður Borgþórsdóttir og hægt er að hafa samband á netfangið adalheidur.borgthorsdottir@mulathing.is

Heimastjórn Seyðisfjarðar

Erindisbréf Heimastjórnar

Fundargerðir Heimastjórnar

Fundadagatal Heimastjórnar

 

Hér má finna upplýsingar og netföng hjá starfsfólki innan stjórnsýslu Múlaþings

Hér má finna upplýsingar um símanúmer og netföng stofnana í Múlaþingi.

 

 

 


Bloggsíða Veðurstofu Íslands - þar er hægt að skoða staðsetningu svæðisins er um ræðir og hreyfingar á speglum, auk þess sem þar má fá ítarlegri upplýsingar um stöðu mála.

Tilkynningaborði á Veðurstofu Íslands - þar er hægt að nálgast upplýsingar um vöktun og fleira.

Fréttir frá Seyðisfirði

02.12.2021
Seyðisfjörður

Tilkynning frá bókasafni Seyðisfjarðar

Frá og með 6. desember verður bókasafn Seyðisfjarðar opið frá klukkan 16-18. Bókasafnið verður lokað vikuna 20. - 24. desember, sem og á gamlársdag.
29.11.2021
Fréttir Aurskriður á Seyðisfirði Seyðisfjörður

Lítil sem engin hreyfing á hryggnum við Búðará á Seyðisfirði

Vetrarveður er framundan og því ekki búist við að leysingavatn hafi áhrif á vatnshæð í borholum eða á hreyfingu hryggjarins næstu daga.
24.11.2021
Fréttir Seyðisfjörður

Utanhúsfrágangur á Herðubreið - íbúakönnun

Könnun vegna utanhússklæðningar á Félagsheimilinu Herðubreið.
23.11.2021
Fréttir Seyðisfjörður

Baugur Bjólfs – vinningstillaga í samkeppni um skipulag- og hönnun áfangastaðar

Vinningstillagan var unnin í þverfaglegu samstarfi og eru aðalhönnuðir þær Ástríður Birna Árnadóttir og Stefanía Helga Pálmarsdóttir frá Arkibygg Arkitektum í samvinnu við Önnu Kristínu Guðmundsdóttur og Kjartan Mogensen landslagsarkitekta, Auði Hreiðarsdóttur frá ESJA ARCHITECTURE og Arnar Björn Björnsson frá exa nordic sem sá um burðarvirkjahönnun. „Einföld, sérstæð og sterk byggingarlist hér á ferð sem dómnefnd telur að geti haft mjög mikið aðdráttarafl og hefur alla burði til þess að bjóða upp á einstaka upplifun“ eins og segir í niðurstöðu dómnefndar.

Viðburðir á Seyðisfirði

4.-31. des

Herðubíó - Austurland's Cinema

Herðubreið, Seyðisfirði
27. nóv - 30. jan

Brenglað, bogið, bylgjað

Skaftfell, Seyðisfjörður
Var efnið á síðunni hjálplegt?