Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Truflanir verða á fjarvarmaveitu á Seyðisfirði
25.09.23 Tilkynningar

Truflanir verða á fjarvarmaveitu á Seyðisfirði

Röskun verður á heita vatninu fram eftir viku
Skóla- og íbúaþing vegna mótunar fjölskyldustefnu
23.09.23 Fréttir

Skóla- og íbúaþing vegna mótunar fjölskyldustefnu

Dagana 25.-28. september verða haldin skóla- og íbúaþing í öllu Múlaþingi, en þingin eru hluti af vinnu fjölskyldusviðs við fjölskyldustefnu sveitarfélagsins.
Aflétting á öllum rýmingum á Seyðisfirði
20.09.23 Fréttir

Aflétting á öllum rýmingum á Seyðisfirði

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að fara niður á óvissustig Almannavarna.
Tilkynning frá lögreglunni á Austurlandi
20.09.23 Fréttir

Tilkynning frá lögreglunni á Austurlandi

Nóttin á Austurlandi var tíðindalaus. Úrkoma var mikil fram eftir nóttu og vatn víða sem nú tekur að sjatna

Viðburðir á Seyðisfirði

28. sep

Far out / Langt út - Andrés Þór tríó

Sláturhúsið
30. sep

Málþing um ritun sögu Seyðisfjarðar

Herðubreið
30. sep

Gestavinnustofa fyrir hinsegin listamenn í Heima

Heima
7. okt

Haustroði

Herðubreið

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?