Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44

Opnunartími skrifstofu :

Virkir dagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Heimastjórn Seyðisfjarðar

Vilji íbúar senda inn erindi til Heimastjórnar Seyðisfjarðar þurfa þau að berast í síðasta lagi miðvikudag fyrir við

komandi fund. Mikilvægt er að erindin séu merkt réttri heimastjórn. Erindi má koma á skrifstofur sveitarfélagsins eða senda á netfangið mulathing@mulathing.is

Starfsmaður heimastjórnar er Aðalheiður Borgþórsdóttir og hægt er að hafa samband á netfangið adalheidur.borgthorsdottir@mulathing.is

Heimastjórn Seyðisfjarðar

Erindisbréf Heimastjórnar

Fundargerðir Heimastjórnar

Fundadagatal Heimastjórnar

 

Hér má finna upplýsingar og netföng hjá starfsfólki innan stjórnsýslu Múlaþings

Hér má finna upplýsingar um símanúmer og netföng stofnana í Múlaþingi.

Fréttir frá Seyðisfirði

22.09.2021
Fréttir Seyðisfjörður

Seyðisfjörður á lista yfir bestu smábæi í Evrópu

"Fyrir hverja París, Róm eða Lundúnum eru hundruð smábæja sem fanga anda sinnar þjóðar,“ segir í inngangi greinarinnar. Þar er fjallað um smábæi með einstaka náttúru, framúrskarandi veitingastaði og fleira einstakt."
07.09.2021
Fréttir Seyðisfjörður

Félagsstarf eldri borgara, Seyðisfirði

Handavinna hefst á morgun, miðvikudaginn 8. september, í Öldutúni. Handavinna er frá klukkan 13-17. Allir velkomnir. Opnir tímar í íþróttasal eru á mánudögum og fimmtudögum frá klukkan 14-15. Vakin er athygli á því að frítt er fyrir eldri borgara og öryrkja í líkamsrækt og sund í Múlaþingi.
06.09.2021
Fréttir Djúpivogur Seyðisfjörður

Spennandi hlutastörf á fjölskyldusviði Múlaþings

Starfsfólk í félagsmiðstöðvar á Seyðisfirði og Djúpavogi. Framtíðarstarf við íþróttamiðstöðina á Seyðisfirði.

Viðburðir á Seyðisfirði

1. sep - 31. okt

BRAS – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi

Austurland
1. sep - 31. des

Herðubíó - Austurland's Cinema

Seyðisfjörður
25. sep - 21. nóv

Haustsýning í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi

Skaftfell
25. sep

Warsztaty lalkarskie to wspaniały sposób na spędzenie nadchodzącej soboty! / Brúðuvinnustofa fyrir börn

Sláturhúsið / Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs
25. sep

Listamannaspjall : Stýrishús-Kiosk108 Seyðisfjörður

Herðubreið cinema
2. okt

Haustroði 2021

Austurland
27.-31. okt

Dagar myrkurs

Austurland
Var efnið á síðunni hjálplegt?