Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44

Opnunartími skrifstofu :

Virkir dagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Heimastjórn Seyðisfjarðar

Vilji íbúar senda inn erindi til Heimastjórnar Seyðisfjarðar þurfa þau að berast í síðasta lagi miðvikudag fyrir viðkomandi fund. Mikilvægt er að erindin séu merkt réttri heimastjórn. Erindi má koma á skrifstofur sveitarfélagsins eða senda á netfangið mulathing@mulathing.is

Starfsmaður heimastjórnar er Aðalheiður Borgþórsdóttir og hægt er að hafa samband á netfangið adalheidur.borgthorsdottir@mulathing.is

Heimastjórn Seyðisfjarðar

Erindisbréf Heimastjórnar

Fundargerðir Heimastjórnar

Fundadagatal Heimastjórnar

 

Hér má finna upplýsingar og netföng hjá starfsfólki innan stjórnsýslu Múlaþings

Hér má finna upplýsingar um símanúmer og netföng stofnana í Múlaþingi.

 

 

 


Bloggsíða Veðurstofu Íslands - þar er hægt að skoða staðsetningu svæðisins er um ræðir og hreyfingar á speglum, auk þess sem þar má fá ítarlegri upplýsingar um stöðu mála.

Tilkynningaborði á Veðurstofu Íslands - þar er hægt að nálgast upplýsingar um vöktun og fleira.

Fréttir frá Seyðisfirði

23.10.2021
Fréttir Seyðisfjörður

Enn skriðuhætta á Seyðisfirði

// eng // //pol // Enn skriðuhætta á Seyðisfirði og íbúar hvattir til varkárni við Búðará og annars staðar þar sem varnargarðar beina skriðustraumum.
19.10.2021
Fréttir Seyðisfjörður

Gert er ráð fyrir kólnandi veðri og snjókomu

Enn er í gildi óvissustig almannavarna á Seyðisfirði.
18.10.2021
Fréttir Seyðisfjörður

Kl 17 : Ekki talin ástæða til rýmingar

Þar sem sólarhringsúrkoma fer ekki yfir þau mörk sem hlíðin hefur áður tekið við frá því skriður féllu í desember síðastliðnum þykir ekki ástæða til rýmingar.
18.10.2021
Fréttir Seyðisfjörður

Úrkoma á Austurlandi, ekki talin ástæða til rýminga

Vel er fylgst með mælum í hlíðum ofan Seyðisfjarðar og viðeigandi ráðstafanir gerðar þyki ástæða til. Engar hreyfingar hafa mælst í hlíðum ofan Seyðisfjarðar utan þeirrar er mælst hefur í hryggnum. Áfram verði aðgæsla vegna umferðar á göngustígum meðfram Búðará og annars staðar þar sem varnargarðar beina skriðustraumum. Enn er í gildi óvissustig almannavarna á Seyðisfirði.

Viðburðir á Seyðisfirði

25.-31. okt

BRAS – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi

Austurland
1. sep - 31. des

Herðubíó - Austurland's Cinema

Herðubreið, Seyðisfirði
25. sep - 21. nóv

Haustsýning í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi

Skaftfell, Seyðisfirði
27.-30. okt

Dagar myrkurs

Múlaþing, Austurland
Var efnið á síðunni hjálplegt?