Fara í efni

Stjórn HEF veitna

HEF veitur sér um rekstur vatns-, raf- og fráveitu innan sveitarfélagsins. Sjá m.a. lög um vatnsveitur sveitar­félaga nr. 32/2004, orkulög nr. 58/1967 og lög nr. 9/2009 um uppbyggingu og rekstur fráveitna.

Sveitarstjórn tilnefnir fimm fulltrúa og fimm til vara í stjórn HEF veitna. Af aðalfulltrúum skal minnst einn vera kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn.

Heimasíða HEF Fundargerðir stjórnar HEF

Nafn Staða Netfang

Stjórn HEF veitna - aðalmenn

Stjórn HEF veitna - varamenn

Getum við bætt efni þessarar síðu?