Fara í efni

Fundatími sveitarstjórnar

Málsnúmer 202010316

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 1. fundur - 07.10.2020

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn samþykkir að fastur fundartími hennar verði 2. miðvikudagur í mánuði að júlí frátöldum og að fundir hefjist kl. 14:00. Fundarstaður verði auglýstur fyrir hvern fund, en stefnt er að því að funda víðsvegar um sveitarfélagið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að boða til aukafundar næstkomandi miðvikudag 14. október 2020 kl. 14:00.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?