Fara í efni

Víkur og Stórurð til framtíðar - Skýrsla landvarða 2020

Málsnúmer 202010433

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 1. fundur - 04.11.2020

Fyrir liggur skýrsla landvarða 2020 vegna Víkna og Stórurðar. Fljótsdalshérað lagði verkefninu til fjármagn og stuðning, en það eru Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og Ferðamálahópur Borgarfjarðar eystra sem sjá um verkefnið.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 2. fundur - 18.11.2020

Heimastjórn Borgarfjarðar lýsir yfir ánægju með verkefnið og störf landvarða undanfarin ár og vonar að verkefnið haldi áfram. Skýrslan lögð fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?