Fara í efni

Deiliskipulag, Eyvindará II

Málsnúmer 202010442

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 1. fundur - 21.10.2020

Deiliskipulag Eyvindará II. Umsögn Minjastofnunar hefur borist og gerir stofnun ekki athugasemd við tillögu. Öðrum athugasemdum sem gerðar voru við tillögu hefur verið svarað.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu og vísar henni til heimastjórnar til staðfestingar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 1. fundur - 04.11.2020

Á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs Múlaþings 21.10. 2020 var eftirfarandi bókað:

Deiliskipulag Eyvindará II. Umsögn Minjastofnunar hefur borist og gerir stofnun ekki athugasemd við tillögu. Öðrum athugasemdum sem gerðar voru við tillögu hefur verið svarað.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu og vísar henni til heimastjórnar til staðfestingar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu og felur skipulagsfulltrúa að óska eftir heimild Skipulagsstofnunar til að auglýsa tillöguna í B-deild Stjórnartíðinda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?