Fara í efni

Samantekt undirbúningsstjórnar til sveitarstjórnar Múlaþings

Málsnúmer 202010457

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 1. fundur - 20.10.2020

Varðandi hönnun merkis fyrir Múlaþing, samþykkir byggðaráð að fela sveitarstjóra og skrifstofustjóra að undirbúa tillögu að málsmeðferð sem lögð verður fyrir byggðaráð.
Björn Ingimarsson fór einnig yfir útfærslu á mönnun lykilstarfa stjórnsýslunnar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?