Fara í efni

Beiðni um afnot af túnum í órækt við Hólshjáleigu

Málsnúmer 202010542

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 2. fundur - 28.10.2020

Hóll/Hólshjáleiga - Hjaltastaðaþinghá.
Fyrir liggur beiðni frá eiganda íbúðarhúss í Hólshjáleigu um að fá afnot af gömlum túnum sem tilheyra Hóli/Hólshjáleigu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir afnotabeiðni til 3 ára með framlengingarákvæði og felur verkefnastjóra umhverfismála að ganga frá samningi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?