Fara í efni

Grund, landskipti

Málsnúmer 202010583

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 1. fundur - 04.11.2020

Á fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar Fljótsdalshéraðs 18.9. 2020 var eftirfarandi bókað:

Borist hefur erindi um landskipti að Grund á Jökuldal.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi beiðni um landsskipti.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs staðfestir fyrirliggjandi beiðni um landskipti.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?