Fara í efni

Fundartími og dagskrá heimastjórnar Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 202010616

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 1. fundur - 04.11.2020

Fundartími heimastjórnar Fljótsdalshéraðs verði að jafnaði á mánudögum kl. 13.00 í vikunnni fyrir sveitarstjórnarfundi. Næsti fundur verði 2. desember kl. 13.00.

Farið yfir hlutverk og helstu verkefni heimastjórnarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?