Fara í efni

Fjárhagsáætlun fræðslumála 2021

Málsnúmer 202011065

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 5. fundur - 24.11.2020

Fjölskylduráð samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi drög að fjárhagsáætlun fræðslumála fyrir árið 2021 með fyrirvara um áhrif gjaldskráa sem verða til afgreiðslu á næsta fundi.

Jafnframt fer fjölskylduráð fram á að veittar verði 7,5 milljónir á árinu 2021 til búnaðarkaupa í kennslustofur sem verið er að ganga frá á Seyðisfirði. Ekki er gert ráð fyrir þeirri fjárhægð í fyrirliggjandi drögum að fjárhagsáætlun.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?