Fara í efni

Umsókn í Hafnarbótasjóð vegna Hafnarhúss Borgarfirði

Málsnúmer 202011097

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 2. fundur - 18.11.2020

Málið snýr að því að Borgarfjarðarhreppur sendi inn umsókn til Hafnarbótasjóðs í nóvember 2016 vegna byggingar Hafnarhússins og þeirrar hafnsæknu starfsemi sem gert er ráð fyrir í húsinu. Ekki hefur fengist svar frá sjóðnum. Heimastjórn Borgarfjarðar felur formanni heimastjórnar í samráði við sveitarstjóra að koma málinu áfram.
Getum við bætt efni þessarar síðu?