Fara í efni

Umsagnarferli vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Skaftfell Bistro

Málsnúmer 202011165

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 2. fundur - 30.11.2020

Veitingastaður í flokki III - Veitingahús

Fyrir liggur umsögn frá skipulagsfulltrúa og er hún jákvæð.

Með vísan í 4. Mgr. 10.gr laga nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald veitir Heimastjórn Seyðisfjarðar jákvæða umsögn.

Heimastjórn á Seyðisfirði felur starfsmanni að senda umsögnina til Sýslumanns.
Getum við bætt efni þessarar síðu?