Fara í efni

Tíðarvörur í grunnskóla og félagsmiðstöðvar

Málsnúmer 202101033

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 1. fundur - 14.01.2021

Fyrir liggur umræða um aðgengi að tíðarvörum í grunnskólum og félagsmiðstöðvum sveitarfélagsins.

Ungmennaráð leggur til að í öllum skólum og félagsmiðstöðvum Múlaþings sé aðgengi að tíðavörum gott og gjaldfrjálst. Eins að stofnanir velji umhverfisvænasta kostinn.

Starfsmanni ungmennaráðs er jafnframt falið að hafa samband við þær stofnanir sem við á.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?