Fara í efni

Starfsáætlun ungmennaráðs 2020-2022

Málsnúmer 202101036

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 3. fundur - 01.03.2021

Fyrirliggjandi starfsáætlun ungmennaráðs samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Ungmennaráð Múlaþings - 11. fundur - 14.01.2022

Starfsáætlun ungmennaráðs 2020-2022 yfirfarin og verkefni vorsins skipulögð út frá henni.

Ráðið mun meðal annars standa fyrir skuggakosningum fyrir nemendur menntaskólans og unglingastigs grunnskólanna fyrir sveitarstjórnarkosningar í maí 2022. Stefnt er að því að vinna kosningarnar í samstarfi við nemendaráð skólanna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Getum við bætt efni þessarar síðu?