Fara í efni

Skólalóð Grunnskóla Djúpavogs.

Málsnúmer 202101217

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 26. fundur - 23.06.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggja tillögur að endurbótum á skólalóð Djúpavogsskóla. Um langtímaáætlun er að ræða en gert var ráð fyrir hluta þessara framkvæmda á fjárhagsáætlun þessa árs.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur framkvæmda- og umhverfismálastjóra að vinna að nauðsynlegum úrbótum á lóð Djúpavogsskóla. Jafnframt verði hönnun og útfærsla á lóð skólans skoðuð samhliða framtíðalausn húsnæðismála skólans.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?