Fara í efni

Áskorun um endurákvörðun álagningar stöðuleyfisgjalda

Málsnúmer 202103143

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 17. fundur - 24.03.2021

Áskorun frá Samtökum iðnaðarins um að endurákvarða álagningu stöðuleyfisgjalda í samræmi við nýlega úrskurði umhverfis- og auðlindamála.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?