Fara í efni

Skortur á þjónustu talmeinafræðinga í Múlaþingi

Málsnúmer 202103209

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 19. fundur - 18.05.2021

Fjölskylduráð þakkar foreldrum erindið sem varðar þjónustu talmeinafræðinga í Múlaþingi og vísar erindinu inn í þá vinnu sem fram undan er við mótun skólaþjónustu Múlaþings.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?