Fara í efni

Opin svæði, garðar og útivistarsvæði á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 202104063

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 8. fundur - 03.05.2021

Á fundinn undir þessum lið mætti Freyr Ævarsson verkefnastjóri umhverfismála frá umhverfis- og framkvæmdasviði.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs leggur áherslu á að fylgt sé eftir þeim áherslum sem fyrir liggja um opin svæði á Fljótsdalshéraði. Heimastjórn leggur til að byrjað verði á Tjarnargarðinum og að fjármagn verði tryggt í verkefnið árið 2022 og í langtímaaáætlun, samkvæmt þeim tillögum sem liggja fyrir. Einnig að teknar verði upp viðræður við Vegagerðina um fegrun með leiðum að þéttbýlinu með hliðsjón af tillögum sem liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?