Fara í efni

Viðhald og nýbygging gatna 2021

Málsnúmer 202104119

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 19. fundur - 21.04.2021

Framkvæmda- og umhverfismálastjóri gerði grein fyrir tillögu um framkvæmdir við viðhald og nýbyggingu gatna og stétta árið 2021.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða tillögu og felur framkvæmda- og umhverfismálastjóra að vinna í samræmi við hana. Breytist forsendur mun ráðið taka tillöguna til endurskoðunar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?