Fara í efni

Innritun í grunnskóla

Málsnúmer 202105149

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 19. fundur - 18.05.2021

Fjölskylduráð samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi reglur um innritun í grunnskóla.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 13. fundur - 09.06.2021

Fyrir lágu til afgreiðslu reglur um innritun í grunnskóla Múlaþings og skilgreining á skólahverfum ásamt bókun fjölskylduráðs, dags. 18.05.2021, þar sem fram kemur að fjölskylduráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi reglur um innritun í grunnskóla Múlaþings og skilgreiningu á skólahverfum og felur fræðslustjóra að koma þeim framkvæmd og kynningu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu
Getum við bætt efni þessarar síðu?