Fara í efni

Siðareglur starfsfólks Múlaþings

Málsnúmer 202105267

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 24. fundur - 01.06.2021

Fyrir lá minnisblað frá verkefnastjóra mannauðs varðandi siðareglur starfsfólks sem unnið var af teymi er samanstóð af fimm fulltrúum starfsfólks sveitarfélagsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi siðareglur og fagnar því að starfsfólk sveitarfélagsins hafi lagst í vinnu við að móta siðareglur er snúa að þeirra störfum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Getum við bætt efni þessarar síðu?