Fara í efni

Umsókn til að halda torfærukeppni í Mýnesgrúsum 3. júlí 2021

Málsnúmer 202106086

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 10. fundur - 21.06.2021

Fyrir liggur umsókn frá Akstursíþróttaklúbbnum Start, dagsett 14.6. 2021 um að halda torfærukeppni í Mýnesgrúsum 3. júlí 2021.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir að veita umbeðið leyfi með þeim fyrirvara að allra nauðsynlegra leyfa og trygginga verði aflað.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Getum við bætt efni þessarar síðu?