Fara í efni

Umsókn um stofnun lögbýlis

Málsnúmer 202107004

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 11. fundur - 05.07.2021

Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 25. júní 2021, frá Hermann Hessel, þar sem óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins um stofnun lögbýlis á nýstofnaðri jörð, Lækjarhúsi L231613, úr landi Tókastaða.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs gerir ekki athugasemd við stofnun lögbýlis að Lækjarhúsi L231613.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?