Fara í efni

Ársskýrsla Brothættra byggða 2020

Málsnúmer 202108115

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 31. fundur - 14.09.2021

Fyrir lá frá Byggðastofnun árskýrsla verkefnisins Brothættar byggðir fyrir árið 2020. Fram kemur m.a. að verkefnið Betri Borgarfjörður hafi skilað góðum árangri á árinu 2020.

Lagt fram til kynningar
Getum við bætt efni þessarar síðu?