Fara í efni

Tómstundastyrkur til líkamsræktar

Málsnúmer 202109048

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 7. fundur - 07.09.2021

Ungmennaráð leggur til að tómstundastyrkur gangi upp í líkamsræktarkort líkt og heimilt er fyrir skipulagða
tómstundaiðkun. Með því væri stuðlað að bættri heilsu ungmenna og möguleikar á fjölbreyttari hreyfingu auknir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?