Fara í efni

Aðstaða fyrir Leikfélag Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 202109059

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 31. fundur - 14.09.2021

Fyrir lágu drög að samningi á milli Múlaþings og Leikfélags Fljótsdalshéraðs um styrk vegna félags- og geymsluaðstöðu fyrir árin 2022 og 2023.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi á milli sveitarfélagsins og Leikfélags Fljótsdalshéraðs um styrk vegna félags- og geymsluaðstöðu fyrir árin 2022 og 2023. Sveitarstjóra falið að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins

Samþykkt samhljóða
Getum við bætt efni þessarar síðu?