Fara í efni

Fjárhagsáætlun leikskóla 2022

Málsnúmer 202109142

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 30. fundur - 19.10.2021

Ítrekaðar tilraunir til að fá dagforeldra til starfa á Egilsstöðum hafa ekki borið árangur.

Fjölskylduráð felur fræðslustjóra og skólastjórnendum í leikskólanum Hádegishöfða að leita leiða til að unnt verði að starfrækja deild á Vonarlandi frá áramótum fyrir þau börn sem þá hafa náð eins árs aldri. Deildin starfi fram á sumar, en þá er gert ráð fyrir að viðbótardeild bætist við í Fellabæ með nýju leikskólahúsnæði.

Samþykkt samhljóða - fjárhagsáætlun leikskóla vísað til afgreiðslu undir lið 7.
Var efnið á síðunni hjálplegt?