Fara í efni

Umsókn um stofnun lóðar, Melrakkanes

Málsnúmer 202110103

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 35. fundur - 20.10.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsókn dags. 30. september 2021 um stofnun lóðar úr landi Melrakkanes L159344.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi umsókn og felur skipulagsfulltrúa að láta stofna lóðina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Djúpavogs - 19. fundur - 28.10.2021

Erindi frá framkvæmdasýslu ríkissins um stofnun lóðar undir íbúðarhús á jörðinni Melrakkanesi í Hamarsfirði.

Heimastjórn samþykkir fyrir sitt leyti erindið.
Var efnið á síðunni hjálplegt?