Fara í efni

Sameiginlegt kort í íþróttamannvirki Múlaþings

Málsnúmer 202112089

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 34. fundur - 21.12.2021

Fjölskylduráð samþykkir að hægt verði að kaupa eitt kort sem gildir í allar líkamsræktarstöðvar og sundlaugar í eigu Múlaþings frá og með 1. febrúar 2022.

Ráðið felur íþrótta- og æskulýðsstjóra að útfæra kortið í samræmi við fyrirliggjandi drög og auglýsa.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?