Fara í efni

Leikskólinn Bjarkatún - tilfærsla á starfsdögum

Málsnúmer 202112111

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 34. fundur - 21.12.2021

Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, skólastjóri leikskólans Bjarkatúns kynnti erindið sem varðar tilfærslu tveggja starfsdaga í leikskólanum á vorönn 2022. Foreldrar hafa fengið kynningu á þessari tilfærslu og setja sig ekki upp á móti umbeðinni tilfærslu.

Umsamin tilfærsla starfsdaga samþykkt án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?