Fara í efni

Sjálfsmatsskýrsla Fellaskóla 2020-2021

Málsnúmer 202112137

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 34. fundur - 21.12.2021

Anna Birna Einarsdóttir, skólastjóri Fellaskóla, fylgdi sjálfsmatsskýrslunni og úrbótaáætluninni úr hlaði og dró fram ákveðna þætti í niðurstöðum skýrslunnar. Hún vakti athygli á hversu mikilvæg vinnan við innra mat er fyrir skólastarfið.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?