Fara í efni

Erindi vegna stofnunar nýs liðs í KSÍ keppni

Málsnúmer 202112158

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 35. fundur - 18.01.2022

Anton Helgi Loftsson, fulltrúi Hattar rekstrarfélags, sat fundinn undir þessum lið.
Guðmundur Bj. Hafþórsson vék af fundi undir þessum lið.

Fyrir liggur tölvupóstur frá Hetti rekstrarfélagi, dagsettur 14. desember 2021, þar sem vakin er athygli á stofnun nýs knattspyrnuliðs í sveitarfélaginu og fylgir því beiðni um styrk.

Fjölskylduráð samþykkir að veita Rekstrarfélagi Hattar styrk til stofnunar nýs knattspyrnuliðs og felur starfsmanni að vinna málið í samráði við fjármálastjóra.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?