Fara í efni

Aðkoma ungmenna í Múlaþingi að BRAS hátíðinni 2022

Málsnúmer 202201062

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 11. fundur - 14.01.2022

Undir þessum lið kom Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú og kynnti fyrir ráðinu menningarhátíð barna- og ungmenna á Austurlandi BRAS. Halldóra óskaði eftir því að ráðið skipaði fulltrúa í stýrihóp BRAS og sendi inn tillögur að viðburðum fyrir unglinga.
Ungmennaráð felur starfsmanni ráðsins að taka saman hugmyndir þess og koma þeim til Halldóru.
Lena Lind Brynjarsdóttir verður fulltrúi ungmennaráðsins í stýrihóp BRAS.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?