Fara í efni

Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um eignarhald í laxeldi, 419. mál.

Málsnúmer 202203201

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 49. fundur - 05.04.2022

Fyrir lá til umsagnar frá atvinnuveganefnd Alþingis tillaga til þingsályktunar um eignarhald í laxeldi, 419. mál.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?