Fara í efni

Styrktarumsókn frá Íslandsdeild Transparency International

Málsnúmer 202203212

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 49. fundur - 05.04.2022

Fyrir lá styrktarumsókn frá Íslandsdeild Transparency International.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Þar sem takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir varðandi umrædd samtök sér byggðaráð Múlaþings sér ekki fært að koma að rekstri þess með fjárstuðningi.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?