Fara í efni

Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar (umhverfivæn orkuöflun), 582. mál.

Málsnúmer 202204256

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 54. fundur - 04.05.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar (umhverfivæn orkuöflun), 582. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 13. maí 2022.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?