Fara í efni

Umsókn um landskipti, fimm vegsvæði í Hjaltastaðaþingá

Málsnúmer 202206112

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 57. fundur - 21.06.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsókn um stofnun fimm landspilda undir vegsvæði. Um er að ræða spildur í Hjaltastaðaþinghá úr landi Eiða (L158058), Bóndastaða (L157178), Ártúns (L157176), Ketilstaða (157201) og Laufáss (L157208).
Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir umsóknina og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?