Fara í efni

Kvennasmiðjan ehf., slit á félagi

Málsnúmer 202206127

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 27. fundur - 23.06.2022

Heimastjórn leggur til að þeim fjármunum sem renna til Múlaþings vegna slita Kvennasmiðjunnar, verði varið í að bæta öryggi gangandi vegfaranda á Djúpavogi.

Heimastjórn Djúpavogs - 37. fundur - 04.05.2023

Heimastjórn lagði til á fundi sínum 23. júni 2022 að þeim fjármunum, u.þ.b. 3 millj. kr., sem renna til Múlaþings vegna slita Kvennasmiðjunnar, verði varið í að bæta öryggi gangandi vegfaranda á Djúpavogi.

Heimastjórn leggur til að umræddum fjámunum verði varið til að koma upp öruggum göngustíg milli leikskólans og íþróttahússins. Starfsmanni falið að fylgja málinu eftir.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?