Fara í efni

Tilnefning í stjórn Skaftfells, miðstöð myndlistar á Austurlandi

Málsnúmer 202206138

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 25. fundur - 04.08.2022

Samkvæmt 48.gr. samþykkta um stjórn Múlaþings tilnefnir heimastjórn Seyðisfjarðar einn fulltrúa og einn til vara í samræmi við samþykktir félagsins.

Heimastjórn Seyðisfjarðar tilnefnir Oddnýju Björk Daníelsdóttur sem aðalmann og Svövu Lárusdóttur til vara.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?