Fara í efni

Starfsemi grunnskólans á Borgarfirði 2022-2023

Málsnúmer 202206140

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 24. fundur - 24.06.2022

Helga Guðmundsóttir fráfarandi fræðslustjóri, Anna Birna Einarsdóttir skólastjóri og Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri komu á fundinn og ræddu málefni grunnskólans.

Gestir

  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir - mæting: 10:00
  • Helga Guðmundsdóttir - mæting: 10:00
  • Anna Birna Einarsdóttir - mæting: 10:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?