Fara í efni

Heimastjórn - Beiðni um tilnefningu í verkefnisstjórn

Málsnúmer 202206160

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 25. fundur - 04.08.2022

Samkvæmt 48.gr. samþykkta um stjórn Múlaþings tilnefnir heimastjórn Seyðisfjarðar tvo fulltrúa í verkefnisstjórn Seyðisfjarðarverkefnisins / uppbygging á Seyðisfirði eftir skriðuföllin 2022.

Tilnefndir af hálfu heimastjórnar Seyðisfjarðar eru Björg Eyþórsdóttir og Jón Halldór Guðmundsson.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu
Getum við bætt efni þessarar síðu?