Fara í efni

Innsent erindi vegna umsóknar um byggingarheimild fyrir svalalokun við Hamragerði 3, 5 og 7.

Málsnúmer 202207065

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 63. fundur - 19.09.2022

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur erindi varðandi byggingarheimild fyrir uppsetningu svalalokunar á fimm íbúðum við Hamragerði 3, 5 og 7. Málsaðili unir ekki afgreiðslu byggingarfulltrúa og krefur umhverfis- og framkvæmdaráð um úrlausn.
Starfsmanneskja byggingarsviðs situr fundinn undir þessum lið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Vordís Jónsdóttir - mæting: 09:35
Getum við bætt efni þessarar síðu?