Fara í efni

Evrópuverkefnið The HuT

Málsnúmer 202211219

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 29. fundur - 08.12.2022

Evrópuverkefnið The HuT snýst um upplýsingagjöf og fræðsluefni fyrir íbúa á náttúruvársvæðum. Austurbrú óskaði eftir því að koma inn á fund með Heimastjórn til þess að kynna verkefnið.

Fulltrúar Austurbrúar mættu á fundinn og fóru yfir málið. Heimastjórn fagnar því að þessa vinna fari fram.

Heimastjórn þakkar fulltrúum Austurbrúar fyrir komuna.

Gestir

  • Urður Gunnarsdóttir - mæting: 14:00
  • Erna Rakel Baldvinsdóttir - mæting: 14:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?