Fara í efni

Laxeldi í Seyðisfirði- innsent erindi.

Málsnúmer 202212055

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 29. fundur - 08.12.2022

Erindi dagsett 05.12.2022 hefur borist frá Snorra Emilssyni varðandi laxeldi í Seyðisfirði.

Heimastjórn hefur tekið erindið til umræðu. Vísað er til þess að málið er enn í faglegu, lögbundnu ferli hjá viðeigandi aðilum og stofnunum þar sem tekið er á öllum þeim ábendingum sem nefndar eru í erindi bréfritara.Heimastjórn gerir ráð fyrir því að starfað sé eftir lögum og reglum og leyfi veitt á lögmætum forsendum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?