Fara í efni

Stöðuleyfi og meðferð slíkra mála

Málsnúmer 202212175

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 30. fundur - 05.01.2023

Heimastjórn tekur til umræðu stöðuleyfi lausamuna og hvaða verkferlar gilda um slík mál.

Á fundinn undir þessum lið mættu Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfisstjóri og Sveinn Ágúst Þórsson, verkstjóri Þjónustumiðstöðvar á Seyðisfirði. Áformað er hjá Umhverfis- og framkvæmdasviði að gera verklagsreglur fyrir Múlaþing er varða þessi mál.

Heimastjórn þakkar Hugrúnu og Sveini fyrir greinargóða yfirferð.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Hugrún Hjálmarsdóttir - mæting: 15:30
  • Sveinn Ágúst Þórsson - mæting: 15:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?